MPA nám

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

MPA nám

Kaupa Í körfu

SKILVIRKNI í opinberri stjórnsýslu, stefnumótun fyrir unga og smáa skipulagsheild, starfsmannasamtöl í framhaldsskólum, staðlar og stjórnsýsla, hlutverk stjórna í opinberum stofnunum og félagsauður og netnotkun voru meðal viðfangsefna lokaverkefna fimmtán meistaranema í opinberri stjórnsýslu (MPA), sem kynnt voru á ráðstefnunni Íslensk stjórnsýsla í samtímaspegli, sem haldin var á dögunum. MYNDATEXTI Ómar Kristmundsson lektor og Þorgerður Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Sjónarhóls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar