Avion Group með blaðamannafund

Eyþór Árnason

Avion Group með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

EIMSKIP hefur fest kaup á 50% hlut í Kursiu Linija, sem er eitt stærsta skipafélagið í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé en kaupverðið er sagt trúnaðarmál. Kursiu Linija er með sex skip í rekstri og stundar flutningastarfsemi milli Eystrasaltsríkjanna og Bretlands, Hollands, Þýskalands og Svíþjóðar. Heildarfjöldi gáma í rekstri félagsins er í kringum 5.000. MYNDATEXTI Undirritun Samningur um kaup Eimskips á 50% hlut í skipafélaginu Kursiu Linija var undirritaður af Baldri Guðnasyni, forstjóra Eimskips, og Arijus Ramonas, forstjóra Kursiu Linija.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar