Torfi Gunnlaugsson

Skapti Hallgrímsson

Torfi Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

TORFI Gunnlaugsson flugstjóri lenti Fokker vél Flugfélags Íslands á Akureyrarflugvelli síðdegis í gær, einu sinni sem oftar. Veðrið var afar leiðinlegt, svo ekki sé meira sagt; norðanstormur og stórhríð, en það verður kannski til þess að þessi sögulegi dagur, síðla í maí, verði honum enn eftirminnilegri en ella - þetta var nefnilega síðasta flug Torfa sem atvinnuflugmaður, eftir 41 ár í því starfi. MYNDATEXTI: Velkominn heim! Margir gamlir vinir buðu Torfa velkominn heim eftir síðustu ferðina - en segja má að veðurguðirnir hafi strítt flugstjóranum...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar