Viðurkenningar IBBY afhentar í Grófarhúsi Tryggvagötu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Viðurkenningar IBBY afhentar í Grófarhúsi Tryggvagötu

Kaupa Í körfu

VGÆR afhentu IBBY samtökin á Íslandi í 19. sinn svokallaðar Vorvindaviðurkenningar. Viðurkenningarnar eru veittar fyrir framlag til barnamenningar. Vorvindaviðurkenningar IBBY 2006 hljóta Sigrún Eldjárn, Bernd Ogrodnik og Björk Bjarkadóttir. MYNDATEXTI Vorvindaviðurkenningar 2006: Harpa Þórs tók við viðurkenningunni fyrir hönd Bjarkar Bjarkadóttur, Sigrún Eldjárn og Sigurður Skúlason sem kom fyrir hönd Bernd Ogrodnik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar