Örn Þorsteinsson - sýning

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Örn Þorsteinsson - sýning

Kaupa Í körfu

SÝNING Arnar Þorsteinssonar, "Kvika úr búri", stendur nú yfir í öllum sölum Hafnarborgar. Örn Þorsteinsson hefur haldið á þriðja tug einkasýninga og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum heima og heiman. Á sýningunni í Hafnarborg má sjá grafíkmyndir, málverk og þrívíddarmódel úr vaxi en það eru þó fyrst og fremst skúlptúrar hans úr steini og málmi sem eru þar í aðalhlutverki ásamt sjónvarpsmynd um verk hans frá árinu 1991.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar