Sköpunar- og hugmyndasmiðja í Fellaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sköpunar- og hugmyndasmiðja í Fellaskóla

Kaupa Í körfu

LISTNÁM og sköpun fær aukið vægi í grunnskólum Reykjavíkur, þegar ný sköpunar- og hugmyndasmiðja verður opnuð í Fellaskóla á næsta skólaári. Þá hafa menntaráð borgarinnar og Listahátíð í Reykjavík samið um beina þátttöku grunnskólanema í viðburðum Listahátíðar. MYNDATEXTI F.v. Helgi Viborg frá Miðbergi í Breiðholti, Þórunn Sigurðardóttir frá Listahátíð í Reykjavík, Anna Kristín Sigurðardóttir frá menntasviði Reykjavíkurborgar, Stefán Jón Hafstein, formaður menntaráðs borgarinnar, og Kristín Jóhannesdóttir frá Fellaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar