Hrúturinn Siggi

Benjamín Baldursson

Hrúturinn Siggi

Kaupa Í körfu

Bændur í Eyjafirði voru í heyskap fram undir mánaðamót Þrátt fyrir slæmt útlit með heyskaparhorfur hjá fjölmörgum bændum í Eyjafirði í vor vegna kals í túnum, gekk heyskapur nokkuð vel, að sögn Ólafs G. Vagnssonar, ráðunautar hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar. Þá eru kartöflubændur á svæðinu nokkuð ánægðir með sinn hlut, að sögn Ólafs, enda uppskera nú í haust víða mjög góð. MYNDATEXTI: Ómsjáin notuð við mælingar. Ráðunautarnir Þórður Sigurjónsson, t.h., og Ólafur G. Vagnsson að mæla hrútinn Sigga en eigandinn, Sveinn Sigmundsson, bóndi á Vatnsenda í Eyjafjarðarsveit, heldur í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar