Stakkahlíð komin á grunn

Jónas Erlendsson

Stakkahlíð komin á grunn

Kaupa Í körfu

Vík | Húsið Stakkahlíð hefur verið sett á nýjan kjallaragrunn í gamla þorpinu í Vík í Mýrdal. Stakkahlíð var byggt 1909 og stóð við Bræðraborgarstíg í Reykjavík og setti sinn svip á götuna, þar til fyrir rúmu ári að það þurfti að víkja fyrir nýju húsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar