Fjölskylduþjónustan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjölskylduþjónustan

Kaupa Í körfu

YFIR 50 einstaklingar og fyrirtæki, sem hafa stutt Fjölskylduhjálp Íslands, fengu á þriðjudag afhent þakkarbréf frá forsætisráðherra Íslands, Halldóri Ásgrímssyni, í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Við það tækifæri tók Bryndís Schram við stöðu verndara Fjölskylduhjálparinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar