Þýskubíllinn - verðlaun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þýskubíllinn - verðlaun

Kaupa Í körfu

DREGIÐ hefur verið í getraun, sem Þýskubíllinn hefur staðið fyrir á meðal nemenda í þýsku í framhaldsskólum landsins. Vigdís Finnbogadóttir, Sverrir Ingi Ólafsson og þýski sendiherrann Johann Wenzl drógu úr réttum svörum. Silvá Kjærnested frá Reykjavík vann fyrstu verðlaun og hlaut hún í vinning flug fyrir tvo með Icelandair til Berlínar á HM-leikinn 20. júní Þýskaland-Ekvador. T

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar