Kosningafundur í Fjarðabyggð

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Kosningafundur í Fjarðabyggð

Kaupa Í körfu

Fjarðabyggð | Fjögur stjórnmálaöfl bjóða fram í Fjarðabyggð til sveitarstjórnarkosninganna á laugardag. Þau eru Á-listi Biðlistans, B-listi framsóknarmanna, D-listi sjálfstæðismanna og L-listi Fjarðalistans. MYNDATEXTI: Málefnin metin Líflegur framboðsfundur framboðslistanna fjögurra í Fjarðabyggð var á Reyðarfirði í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar