Vatnasafn

Einar Falur Ingólfsson

Vatnasafn

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Sýningin "Brot úr sögu verslunar við Breiðafjörð 1400-1900" verður opnuð í Norska húsinu í Stykkishólmi í dag kl. 15.30 og mun Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður opna sýninguna formlega. Við opnunina verða flutt tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Stykkishólms og boðið upp á léttar veitingar. Sýningin stendur út sumarið, til 3. september, og er húsið opið alla daga kl. 11-17.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar