Bókastæða

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bókastæða

Kaupa Í körfu

GALLERÍ Úlfar hefur hafið starfsemi að Baldursgötu 11 og stendur þar til að sýna verk ungra listamanna. MYNDATEXTI: "Nú þegar enginn titill er sjáanlegur verða sjónræn einkenni bókarinnar sem hlutar áberandi, mynstur á kápu, litur á pappír o.s.frv. Óhjákvæmilega verður manni hugsað til bókastafla heimsins, förgunar bóka o.s.frv. Faldir titlar vísa hugsanlega til bannaðra bóka, ritskoðunar og hulið innihaldið til alls þess sem við ekki höfum lesið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar