KR og Sólheimar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

KR og Sólheimar

Kaupa Í körfu

YNGSTA knattspyrnufélag landsins heilsaði upp á það elsta í fyrrakvöld og munu liðin brátt mætast í knattspyrnuleikjum. Hér er um að ræða lið Sólheima í knattspyrnu og lið KR í meistaraflokki karla. "Ég vil sérstaklega þakka stuðningsmönnum KR og styrktaraðilum fyrir þeirra hlut," sagði Jónas Kristinsson formaður KR Sport í samtali við blaðið í gær. MYNDATEXTI Sólheimaliðið í knattspyrnu mætir liði KR í meistaraflokki karla 8. júlí nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar