L200

Eyþór Árnason

L200

Kaupa Í körfu

Hver segir að pallbílar megi ekki líta vel út og vera jafnvel sportlegir? Hver segir að notendur þeirra þurfi að búa við hálfgert harðlífi vegna skorts á þægindabúnaði og einhverju sem gleður augað? Að minnsta ekki Mitsubishi, sem nú hefur sett á markað nýjustu gerð af L200-pallbílnum, sem víða hefur reyndar setið í efsta sæti yfir söluhæstu pallbílana, þar á meðal hér á landi. MYNDATEXTI L200 er kominn með mjúkar og flæðandi línur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar