Snjóhjól

Alfons Finnsson

Snjóhjól

Kaupa Í körfu

HAFINN er innflutningur á allsérstæðum vélsleðum sem kallast Snowhawk. Sérstaðan felst í því að sleðinn er aðeins með einu skíði og mun mjórra belti en hefðbundnir sleðar og auk þess umtalsvert léttari. Það er fyrirtækið Boivin sem flytur sleðana inn en forsvarsmenn þess eru Adam Bjarki Ægisson og Þorsteinn Pálmar Einarsson MYNDATEXTI Vélin er tveggja strokka, 600 rsm, og skilar 115 hestöflum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar