Kastljós

Kastljós

Kaupa Í körfu

ODDVITAR flokkanna fimm sem keppt hafa um hylli Reykvíkinga undanfarið tóku umræðuna í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi. Mikil spenna ríkir um úrslit kosninganna, en ekki var annað að sjá en frambjóðendurnir væru pollrólegir þar sem þeir voru undirbúnir fyrir útsendinguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar