Útskrift hjá MR

Eyþór Árnason

Útskrift hjá MR

Kaupa Í körfu

EINHVERJUM gæti dottið í hug að nám í læknisfræði væri ærið viðfangsefni út af fyrir sig. Cecilia Elsa Línudóttir setur ekki svoleiðis úrtölur fyrir sig og stefnir á nám í píanóleik við Listaháskólann samhliða fyrsta ári í læknisfræði í haust. MYNDATEXTI Cecilia Elsa Línudóttir fékk verðlaun fyrir góða kunnáttu í náttúrufræði, íslensku, tónlist, lífrænni efnafræði og lífefnafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar