Ásgeir Halldórsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásgeir Halldórsson

Kaupa Í körfu

ENGAN sakaði þegar eldur kom upp í íbúð á fyrstu hæð fjölbýlishúss við Vesturgötu í Reykjavík í gærmorgun. Fimm voru hins vegar fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun en í öllum tilfellum var um minniháttar eitrun að ræða. Miklar skemmdir urðu á íbúðinni vegna elds og reyks. MYNDATEXTIÁsgeir Halldórsson hefur undanfarið dvalið hjá móður sinni í íbúðinni sem brann. Hann er búsettur erlendis en er í stuttri heimsókn hérlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar