Ragnhildur Árnadóttir
Kaupa Í körfu
ÉG OPNAÐI augun, vaknaði við hitann á andlitinu og sá þá gardínurnar og vegginn logandi," segir Ragnhildur Árnadóttir, sem býr í íbúðinni á Vesturgötu sem brann í gærmorgun. Það fyrsta sem kom upp í huga hennar var að hlaupa fram á gang og ná í slökkvitæki en hitinn var svo yfirþyrmandi að hún varð frá að hverfa. "Ég lét mér detta í hug að reyna að minnka eitthvað eldhafið og um leið kom systir mín, sem býr við hliðina á mér, fram. Ég bað hana að hringja á slökkviliðið og reyndi að byrja að slökkva en varð að hörfa," segir Ragnhildur sem komst út úr húsi ásamt systur sinni og sluppu þær með minniháttar reykeitrun. MYNDATEXTI Þetta var dálítið ónotalegt, að vakna við svona," sagði Ragnhildur Árnadóttir í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir