Bragi Ásgeirsson
Kaupa Í körfu
SÝNING á nýjum málverkum eftir Braga Ásgeirsson verður opnuð í Galleríi Fold, Rauðarárstíg, í dag milli kl. 15 og 17. Opnunin er öðrum þræði afmælishóf en listamaðurinn fagnar 75 ára afmæli sínu á morgun. Á sýningunni getur að líta tæpa fimm tugi málverka. Þau hafa flest orðið til á síðustu fimm árum enda hefur Bragi haft rýmri tíma en oft áður til að sinna listinni eftir að hann lét af kennslu og dró saman seglin á sviði gagnrýni. "Það hefur ekki farið vel í mig hvað ég hef þurft að vinna mikið með listinni gegnum árin. Í dag hef ég miklu meiri tíma og ég held að það sjáist á málverkunum. Ég finn fyrir því að ég á enn eftir að breytast og að það séu landvinningar í nánd," segir listamaðurinn. MYNDATEXTI Bragi Ásgeirsson við tvö verka sinna á sýningunni í Galleríi Fold.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir