Búrhvalavaða á Skjálfanda
Kaupa Í körfu
Húsavík | Búrhvalavaða sást í hvalaskoðunarferð á Bjössa Sör á Skjálfandaflóa í gær, en búrhvalur hefur ekki sést áður í ferðum Norður-Siglingar þau 11 sumur sem fyrirtækið hefur boðið upp á hvalaskoðun frá Húsavík. "Við höfum ekki séð búrhval hér í flóanum áður, aðeins blástur frá þeim í fjarlægð," sagði Þórunn Harðardóttir sem verið hefur leiðsögumaður, vélstjóri og skipstjóri hjá fyrirtækinu síðan árið 1997. Í sama streng tók Hrólfur Þórhallsson skipstjóri sem var við stjórnvölinn á Bjössa Sör í gær þegar búrhvelin sáust en búrhvalir geta verið í kafi allt að 40 mínútum og því erfitt að elta þá. MYNDATEXTI Farþegarnir gengu glaðir í bragði frá borði þegar í land var komið á Húsavík enda höfðu þeir bæði litið hnúfubaka og búrhveli augum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir