Rotary fundur Á Seltjarnarnesi

Ragnar Axelsson

Rotary fundur Á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

ÞETTA er mjög gefandi, frábær félagsskapur og maður er alltaf að læra," segir Ron D. Burton, fulltrúi forseta Rotary-hreyfingarinnar, sem staddur er hér á landi í tilefni af umdæmisþingi hreyfingarinnar á Íslandi, sem haldið er á Seltjarnarnesi um helgina. Hreyfingin hefur það að markmiði að efla skilning, góðvild og frið á milli þjóða í heiminum. Lögð er áhersla á að sinna mannúðar- og menningarstarfi, ekki síst í þróunarlöndunum þar sem lögð hefur verið áhersla á umbætur í heilbrigðis- og menntamálum. MYNDATEXTI Börje Thorström, umdæmisstjóri í Finnlandi, Ron D. Burton, fulltrúi forseta Rotary, og Örn S. Arnaldsson, umdæmisstjóri á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar