Sjóntækjafræðingar

Sjóntækjafræðingar

Kaupa Í körfu

LÖG sem leyfa sjóntækjafræðingum að mæla sjón í viðskiptavinum sínum tóku gildi fyrir tveimur árum og síðan þá hefur þjónustan smám saman treyst sig í sessi. Íslendingar taka nú í fyrsta skipti við formennsku í samtökum norrænna sjóntækjafræðinga. MYNDATEXTI Axel Örn Ársælsson tekur við forláta meni og kistli til marks um stöðu hans sem nýr formaður samtaka norrænna sjóntækjafræðinga. Paul Folkeson, fráfarandi formaður, afhendir honum kjörgripina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar