Inga Hildur strætisvagnabílstjóri

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Inga Hildur strætisvagnabílstjóri

Kaupa Í körfu

Inga Hildur Þórðardóttir skoðar mannlífið út um bílrúðuna, ýmist á strætisvagni eða leigubíl. Heima hjá sér horfir hún á Snæfellsjökul út um stofugluggann og Úlfarsfell út um eldhúsgluggann. En hvort sem hún er í vinnunni eða heima á Bakkastöðum í Grafarvogi er hugurinn upp til fjalla. Yndislegast þykir henni á Snæfellsnesi og í Þórsmörk. MYNDATEXTI INGA HILDUR ÞÓRÐARDÓTTIR BÍLSTJÓRI "Ég ók líka fólki sem var innilega hamingjusamt og talaði um að gifta sig."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar