Flugdrekadagurinn mikli

Eyþór Árnason

Flugdrekadagurinn mikli

Kaupa Í körfu

GLEÐIN skein úr andliti stúlkunnar þrátt fyrir að flugdrekinn hafi ekki flogið hátt. Flugdrekadagurinn mikli var haldinn í vikunni við Safnahúsið og var fjöldi leikskólabarna saman kominn á túninu með flugdreka sem þau höfðu gert sjálf. Dagurinn er liður í sameiginlegri dagskrá bókasafnsins og Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar