Snjór á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Snjór á Akureyri

Kaupa Í körfu

Ummæli vikunnar Miðað við skrá, sem ég hef yfir veðurmælingar undanfarin 60 ár, hafa bæði verið slegin hita- og kuldamet í mánuðinum og þetta er svona frekar óvenjulegt. Trausti Jónsson veðurfræðingur sagði að í liðinni viku hefðu komið einhverjir köldustu dagar, sem vitað væri um eftir 20. maí. Á Akureyri snjóaði mikið og þurfti að skafa af bílum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar