Remo Balcells og Latibær

Ragnar Axelsson

Remo Balcells og Latibær

Kaupa Í körfu

Spánverjinn Remo Balcells er enginn nýgræðingur í tæknibrellum. Hann hefur um árabil unnið við gerð Hollywood-mynda. Nú hefur hann snúið sér að sjónvarpi og fer fyrir tæknibrelludeild Latabæjar, þar sem hann segir metnaðinn og fagmennskuna drjúpa af hverju strái. MYNDATEXTI: Tæknibrelludeild Latabæjar. Fremstir eru Jóhann Örn Reynisson , Sveinbjörn Davíð Magnússon og Romo Balcells.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar