Fuglafæla bóndans

Birkir Fanndal Haraldsson

Fuglafæla bóndans

Kaupa Í körfu

Sköpunargáfa bænda og annarra landeigenda fær oft að njóta sín þegar þeir verja lönd sín og óðöl fyrir gæs og öðrum óboðnum gestum. Árni bóndi Halldórsson í Garði í Mývatnssveit vill hafa tún sín í friði fyrir gæs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar