Vesturbæjarskóli

Jim Smart

Vesturbæjarskóli

Kaupa Í körfu

Þegar sumarið nálgast finnst mörgum gaman að spóka sig niðri í fjöru. Björg Garðarsdóttir er 8 ára og gengur í 2.V í Vesturbæjarskóla í Reykjavík. Skólinn er ekki langt frá fjöru og því fara nemendurnir oft þangað. 2.V er með bekknum 2.S í útikennslu og þau hafa farið í margar skemmtilegar ferðir saman og oft í fjöruferð, sem Björgu finnst mjög gaman. MYNDATEXTI: Hinn fjörugi bekkur 2. V í Vesturbæjarskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar