Ný Laxárbrú

Atli Vigfússon

Ný Laxárbrú

Kaupa Í körfu

Aðaldalur | Gríðarleg vinna hefur verið að steypa brúargólfið á nýju Laxárbrúnni við Aðaldalsflugvöll. Mörg hundruð rúmmetra af steypu þarf í mótin og hafa starfsmenn lagt nótt við dag að járnabinda og undirbúa þetta mikla verk. Byrjað var fyrir kl. sex í gærmorgun en búast má við að steypuvinnan taki u.þ.b. sólarhring. Á myndinni má sjá að brúin er að taka á sig mynd og hafa margir beðið eftir því að fá tvöfalda brú yfir Laxá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar