Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
Í hvammi austur undir Berserkjahrauni skolar Friðfinnur Níelsson af sex fallegum bleikjum í Þórsá og leggur þær í grasið. "Þetta er afrakstur eins klukkutíma," segir hann og fer að taka sundur stöngina. Friðfinnur býr á Grundarfirði, er kokkur á báti og nú er báturinn í slipp. Friðfinnur hefur notað tækifærið og veitt daglega í Hraunsfirðinum. Tólf í gær, sex í dag. "Hann tók blóðorm og nymfur, helst nymfur með rauðum rassi. Það virtist skipta máli," segir hann hlæjandi....Ég geng fram á tvo félaga sem kasta í skjóli fyrir gjólunni; tveir rauðbrúnir veiðihundar fylgjast með húsbændunum. Annar veiðimaðurinn er í fiski, en tökurnar eru grannar, bleikjan festist ekki á flugunum. Þetta er Arnar Hreiðarsson, eigandi bakarísins Nesbrauðs í Stykkishólmi. MYNDATEXTI Veitt af steini við hraunkantinn. Arnar Hreiðarsson dregur línuna rólega inn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir