Guðmundur G.Þórarinsson ræsir búnaðinn

Brynjar Gauti

Guðmundur G.Þórarinsson ræsir búnaðinn

Kaupa Í körfu

OLÍUDREIFING hefur tekið í notkun nýjan búnað til vinnslu úrgangsolíu, en hingað til hefur úrgangsolía verið brennd. Búnaður þessi er afar fullkominn og hreinsar úrgangsolíuna það vel að hún uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til venjulegrar svartolíu...Það var Guðmundur G. Þórarinsson, stjórnarformaður úrvinnslusjóðs, sem ræsti búnaðinn, sem er í Olíustöðinni í Örfirisey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar