15:15-tónleikar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

15:15-tónleikar

Kaupa Í körfu

Tónlist | 15:15-tónleikar í Norræna húsinu "BEST að borða ljóð og serenöður við dökkan spegil" er yfirskrift 15:15-tónleika í Norræna húsinu í dag, sunnudag. "Yfirskrift tónleikanna er samsett af titlum þeirra verka sem flutt verða," segir Eydís Franzdóttir óbóleikari. MYNDATEXTI: Sigurður Halldórsson, Eydís Franzdóttir, Bryndís Pálsdóttir, Hlín Pétursdóttir og Bryndís Björgvinsdóttir. Á myndina vantar Herdísi Önnu Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar