Nylon tónleikar á Wembley Arena

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nylon tónleikar á Wembley Arena

Kaupa Í körfu

Bretland STELPURNAR í Nylon verða fyrstu íslensku tónlistarmennirnir sem hafa komið þrisvar fram á Wembley Arena í Lundúnum, þegar yfirstandandi tónleikaferðalagi með Girls Aloud lýkur í næsta mánuði. MYNDATEXTI: Nylon hitaði upp fyrir Westlife á Wembley og er nú á ferðalagi með Girls Aloud.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar