Vorhátíð Austurbæjarskóla

Vorhátíð Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

NEMENDUR, starfsfólk og foreldrar við Austurbæjarskóla héldu laugardaginn hátíðlegan með veglegri vorhátíð þar sem margt var um dýrðir. Fór skólafólk m.a. í skrúðgöngu um bæinn þar sem slagverkssveitir slógu taktinn. MYNDATEXTI: Það er ljóst að börnin elska sumarið og ekki er úr vegi að byrja það með smá andlitsmálun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar