Sýning á handavinnu vistfólks á Hrafnistu

Sýning á handavinnu vistfólks á Hrafnistu

Kaupa Í körfu

HALDIN var sýning á afrakstri vetrarins í tómstundastarfi aldraðra í Norðurbrún 1 fyrir skömmu síðan. Hátt í fimmtíu manns áttu verk á sýningunni og var þar um margvíslega hluti að ræða, eins og útsaum, málverk. leirmuni, útskurð, prjón og margt fleira. MYNDATEXTI: Kistillinn er glæsilega útskorinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar