Sumarið komið til Akureyrar
Kaupa Í körfu
SUMARIÐ er komið til Akureyrar. Fyrsta skemmtiferðaskip ársins, Mona Lisa, lagðist að bryggju í höfuðstað Norðurlands í gærmorgun og þó ekki sé hægt að segja að sólbaðsveður hafi verið á erlendan mælikvarða var veðrið ágætt. Á meðan farþegar Monu Lisu spókuðu sig í miðbænum og skoðuðu lystigarðinn léku frænkurnar Hildur og Fjóla sér að því að vaða í Gleránni með hundinum Pjakki í grennd við heimili annarrar þeirra við Skarðshlíð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir