Flugur

Einar Falur Ingólfsson

Flugur

Kaupa Í körfu

Veiðitímabilið á efri urriðasvæðunum í Laxá, í Laxárdal og Mývatnssveit, hófst á sunnudag, en vegna snjóa og ófærðar áttu veiðimenn víða bágt með að komast að veiðistöðum árinnar. Það kom þó ekki að sök og sögðu veiðimenn í Mývatnssveitinni að þokkalega lífleg veiði hefði verið þennan fyrsta dag, þrátt fyrir að hitastigið hafi verið rétt fyrir ofan frostmark á sunnudagsmorgun...Verðlaun hafa verið afhent í fluguhnýtingakeppninni Leynivopnið 2006, sem Veiðihornið og Landssamband stangveiðifélaga stóðu fyrir. MYNDATEXTI Leynivopnin: Kirkjuflugan, til vinstri, þá Sækó og Draumurinn neðst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar