Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Kristinn Benediktsson

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIRNAR í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli ganga á ævintýralegum hraða samkvæmt fréttum af gangi mála. Atgangurinn er mikill á vinnusvæðunum og menn vinna hratt og ákveðið að hverjum áfanga framkvæmdanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar