Viljayfirlýsing

Halldór Sveinbjörns

Viljayfirlýsing

Kaupa Í körfu

ODDVITAR lista Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Ísafjarðarbæ skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um áframhaldandi meirihlutasamstarf flokkanna í bæjarstjórn. Samkvæmt henni verður meirihlutasamningur undirritaður á föstudaginn. MYNDATEXTI Guðni Geir Jóhannesson, oddviti B-listans (t.v.), og Halldór Halldórsson, oddviti D-lista, handsöluðu viljayfirlýsingu um meirihlutasamstarf í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar