Kaffibaunir

Kaffibaunir

Kaupa Í körfu

Margar ástarjátningar hafa flogið yfir bolla af ilmandi kaffi og hjörtu hafa verið brotin í kaffiboðum. Franska byltingin var skipulögð á kaffihúsi og bóhemar sögunnar sátu og sitja enn á kaffihúsum og leysa lífsgátuna. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við tvo kaffifíkla og heimspekinga um hið unaðslega fyrirbæri kaffi. MYNDATEXTI: Kristín Þóra og Gunnar Hersveinn á góðu flugi í kaffispjalli á Súfistanum þar sem þau voru umvafin bókum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar