Vilhjálmur P. Vilhjálmsson

Jim Smart

Vilhjálmur P. Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, verður næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn komust að samkomulagi í gær, eftir stuttar formlegar viðræður, um myndun nýs meirihluta í borginni. Björn Ingi Hrafnsson, oddviti framsóknarmanna í Reykjavík, verður formaður borgarráðs. MYNDATEXTI: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með sambýliskonu sinni Guðrúnu Kristjánsdóttur og Heklu Dís Kristinsdóttur, ömmubarni Guðrúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar