Snjóflóð í Hvannadalshnjúk

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snjóflóð í Hvannadalshnjúk

Kaupa Í körfu

Einn fjallgöngumannanna fimm, Bjartmar Örn Arnarson, var ásamt félögum sínum að klífa Hvannadalshnúk eftir hinni svonefndu Virkisleið þegar snjóflóðið féll á hópinn. Allir hafa þeir félagar gengið áður á Hnúkinn nema einn úr hópnum. MYNDATEXTI: Þyrla Landhelgisgæslunnar hífir einn hinna slösuðu um borð, en einn þeirra var rifbeinsbrotinn, annar brotnaði á ökkla og þriðji tognaði á ökkla. Greinilega má sjá á myndinni hvar snjóflóðið féll, en mennirnir voru rétt neðan við sprunguna, ofarlega í flóðinu, þegar það skall á þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar