Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

HARÐAR umræður urðu á Alþingi þegar þingmenn hófu þingstörf að nýju eftir þinghlé...Stjórnarandstæðingar gagnrýndu einnig skipulag þingstarfa. Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður VG, sagði að stjórnarandstaða fengi ekkert að vita og lauk ræðu sinni með því að segja: "Við vitum ekkert!" Myndin sýnir viðbrögð þingheims við þessum orðum þingmannsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar