Freyr Frostason og Todd Pilgreen
Kaupa Í körfu
Samkeppni borgaryfirvalda um uppbyggingu í Laugardal hefur farið heldur hljótt þrátt fyrir háværa umræðu um skipulagsmál í Reykjavík undanfarið. Verðlaunatillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar (THG) er þó ævintýri líkust. Unnur H. Jóhannsdóttir fékk far í huganum með Frey Frostasyni, arkitekt hjá THG, og Todd Pilgreen, arkitekt frá hinum virtu Jarde-samtökum, í ímyndaðri einteinungslest um dalinn, lærði um dýr hafsins í sædýrasafni, uppgötvaði ýmislegt í náttúru- og vísindasafni og horfði á fræðslumynd í Imax-kvikmyndahúsi sem öll munu verða í verðlaunabyggingunni, Laugatorgi. MYNDATEXTI Arkitektarnir Freyr Frostason og Ted Pilgreen vinna saman að glæsilegri nýbyggingu, Laugatorgi, í Laugardalnum og spennandi hugmyndum að frekari heildarskipulagningu dalsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir