Karvel Ögmundsson

Albert Kemp

Karvel Ögmundsson

Kaupa Í körfu

Fáskrúðsfjörður | Hótel Bjarg á Fáskrúðsfirði hefur verið opnað að nýju eftir að hafa staðið lokað í marga mánuði. Karvel Ögmundsson, veitingamaður úr Njarðvík, hefur fest kaup á hótelinu og hefur opið um helgina. MYNDATEXTI Karvel Ögmundsson fluttur heim frá Kaliforníu og hefur keypt Hótel Bjarg á Fáskrúðsfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar