Vilhjálmur Þ. og Björn Ingi

Jim Smart

Vilhjálmur Þ. og Björn Ingi

Kaupa Í körfu

ODDVITAR sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í Reykjavík náðu samkomulagi í gær, eftir stuttar formlegar viðræður, um myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna, verður borgarstjóri Reykjavíkur og Björn Ingi Hrafnsson, oddviti framsóknarmanna, verður formaður borgarráðs. MYNDATEXTI Björn Ingi Hrafnsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson voru sigurreifir á blaðamannafundi við heimili Vilhjálms í Breiðholti klukkan fimm í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar