Umhverfismál

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Umhverfismál

Kaupa Í körfu

Hallormsstaður | Nemendur Hallormsstaðarskóla fengu Grænfánann í annað sinn um helgina sem viðurkenningu fyrir góðan árangur í umhverfismálum. MYNDATEXTI: Grænfáninn í 2. sinn Nemendur og kennarar Hallormsstaðarskóla hafa lagt sig fram við að sinna umhverfismálum í skólastarfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar