Germaine Greer

Jim Smart

Germaine Greer

Kaupa Í körfu

KONUR lifa og starfa í auknum mæli í heimi stórfyrirtækja, sem breytir þeim en þær hafa sjálfar engin áhrif á. Þetta segir kvenréttindakonan heimsþekkta, Germaine Greer, en hún kom hingað til lands í gær. Hún segir að spyrja þurfi konur hvort þær séu sáttar við að laga sig að þessum heimi. MYNDATEXTI Greer sótti í gærkvöldi kvöldverðarboð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Hér er hún ásamt forsetanum og Herdísi Þorgeirsdóttur, t.v.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar